Monthly Archives: október 2014

Aðalfundur Hvetjanda 2014

Árið 2014, 12. Júní 2104 kl. 14.00  var haldinn aðalfundur Hvetjanda á skrifstofu félagsins. Fundargerð er hægt að sjá með því að smella á tengilinn hér fyrir neðan. Aðalfundargerð Hvetjanda 12jun2014

Meira

Ársreikningur Hvetjanda 2013

Hér fyrir neðan er hægt að skoða ársreikning fyrir Hvetjanda 2013 eins og hann var samþykktur á aðalfundi félagsins 12 Júní 2014. Þar kemur fram álit endurskoðanda sem er svo hljóðandi ‘Það er álit okkar að ársreikningurinn gefi glögga mynd af afkomu félagsins á árinu 2013, efnahag þess 31. desember 2013 og breytingu á  handbæru […]

Meira